„Sesín“: Munur á milli breytinga
m Removing Link GA template (handled by wikidata) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(Ein millibreyting eftir einn annan notanda ekki sýnd) | |||
Lína 15: | Lína 15: | ||
Efnisástand = Vökvaform}} |
Efnisástand = Vökvaform}} |
||
'''Sesín''' eða '''sesíum''' (úr [[latína|latínu]]: ''caesius'', „himinblár“) er [[frumefni]] með [[efnatákn]]ið '''Cs''' og |
'''Sesín''' eða '''sesíum''' (úr [[latína|latínu]]: ''caesius'', „himinblár“) er [[frumefni]] með [[efnatákn]]ið '''Cs''' og sætistöluna 55 í [[lotukerfið|lotukerfinu]]. Þetta er mjúkur, silfur-gulllitaður [[alkalímálmur]]. Það er einn af fimm [[málmar|málmum]] sem eru í vökvaformi við [[stofuhiti|stofuhita]]. Sesín er þekktast fyrir notkun þess í [[atómklukka|atómklukkum]]. |
||
Sesín er fyrsta frumefnið sem uppgötvaðist með [[litrófsgreining]]u 1860 þar sem það þekktist af tveimur |
Sesín er fyrsta frumefnið sem uppgötvaðist með [[litrófsgreining]]u 1860, þar sem það þekktist af tveimur skærbláum línum. |
||
== Einkenni == |
== Einkenni == |
||
Sesín er |
Sesín er silfur-gylltur, mjúkur og sveigjanlegur málmur sem hefur minnstu [[jónunarorka|jónunarorku]] allra frumefna. Það er sjaldgæfast ógeislavirku alkalímálmanna fimm (fransín er sjaldgæfasti alkalímálmurinn en það hefur engar stöðugar samsætur). Sesín, [[gallín]], [[fransín]], [[rúbidín]] og [[kvikasilfur]] eru einu málmarnir sem eru í vökvaformi við stofuhita. |
||
[[Sesínhýdroxíð]] (CsOH) er mjög sterkur [[basi]] sem ætir gler auðveldlega. Þegar sesín hvarfast við kalt vatn verður sprenging. Það hvarfast líka við ís yfir -116 °C. |
[[Sesínhýdroxíð]] (CsOH) er mjög sterkur [[basi]] sem ætir gler auðveldlega. Þegar sesín hvarfast við kalt vatn verður sprenging. Það hvarfast líka við ís yfir -116 °C. |
||
Sesín á sér 39 þekktar [[samsæta|samsætur]] með [[atómmassi|atómmassa]] frá 112 til 151. Einungis ein af þessum samsætum, <sup>133</sup>Cs, er stöðug í náttúrunni. Flestar hinar samsæturnar hafa [[helmingunartími|helmingunartíma]] frá nokkrum dögum að nokkrum sekúndum. Samsætan <sup>137</sup>Cs verður til við geislun í [[kjarnorkusprenging]]um og í [[kjarnorkuver]]um. Frá 1945 hefur nokkuð magn <sup>137</sup>Cs farið út í andrúmsloftið, mest í [[ |
Sesín á sér 39 þekktar [[samsæta|samsætur]] með [[atómmassi|atómmassa]] frá 112 til 151. Einungis ein af þessum samsætum, <sup>133</sup>Cs, er stöðug í náttúrunni. Flestar hinar samsæturnar hafa [[helmingunartími|helmingunartíma]] frá nokkrum dögum að nokkrum sekúndum. Samsætan <sup>137</sup>Cs verður til við geislun í [[kjarnorkusprenging]]um og í [[kjarnorkuver]]um. Frá 1945 hefur nokkuð magn <sup>137</sup>Cs farið út í andrúmsloftið, mest í [[Kjarnorkuslysið í Tjernobyl|Tsjernóbylslysinu]] 1986. Þaðan fellur það til jarðar sem [[geislavirkt ofanfall|geislavirkt úrfelli]] en helmingunartími þess er 30,17 ár. |
||
== Notkun == |
== Notkun == |
||
Lína 32: | Lína 32: | ||
* Líkt og önnur frumefni í 1. flokki gengur sesín auðveldlega í samband við [[súrefni]] og er því notað sem [[fangefni]] í lofttæmdum ílátum. |
* Líkt og önnur frumefni í 1. flokki gengur sesín auðveldlega í samband við [[súrefni]] og er því notað sem [[fangefni]] í lofttæmdum ílátum. |
||
* Sesín er notað í [[sólarrafhlaða|sólarrafhlöður]] þar sem það lætur auðveldlega frá sér [[rafeind]]ir |
* Sesín er notað í [[sólarrafhlaða|sólarrafhlöður]] þar sem það lætur auðveldlega frá sér [[rafeind]]ir. |
||
* |
* Sesín var áður notað í [[jónavél]]um þar til [[xenon]] var tekið upp í staðinn. |
||
* Sesín er notað sem [[hvati]] í [[vetnisbinding]]u lífrænna efnasambanda |
* Sesín er notað sem [[hvati]] í [[vetnisbinding]]u lífrænna efnasambanda. |
||
* [[Sesínflúoríð]] er notað víða sem [[basi]] í [[lífræn efnafræði|lífrænni efnafræði]] |
* [[Sesínflúoríð]] er notað víða sem [[basi]] í [[lífræn efnafræði|lífrænni efnafræði]]. |
||
* Sesíngufa er notuð í [[segulsviðsmælir|segulsviðsmælum]] |
* Sesíngufa er notuð í [[segulsviðsmælir|segulsviðsmælum]]. |
||
* [[Sesínnítrat]] er notað í blys sem gefa frá sér [[innrautt]] ljós |
* [[Sesínnítrat]] er notað í blys sem gefa frá sér [[innrautt]] ljós. |
||
Nýjasta útgáfa síðan 22. október 2020 kl. 00:16
Rúbidín | |||||||||||||||||||||||||
Sesín | Barín | ||||||||||||||||||||||||
Fransín | |||||||||||||||||||||||||
|
Sesín eða sesíum (úr latínu: caesius, „himinblár“) er frumefni með efnatáknið Cs og sætistöluna 55 í lotukerfinu. Þetta er mjúkur, silfur-gulllitaður alkalímálmur. Það er einn af fimm málmum sem eru í vökvaformi við stofuhita. Sesín er þekktast fyrir notkun þess í atómklukkum.
Sesín er fyrsta frumefnið sem uppgötvaðist með litrófsgreiningu 1860, þar sem það þekktist af tveimur skærbláum línum.
Einkenni
[breyta | breyta frumkóða]Sesín er silfur-gylltur, mjúkur og sveigjanlegur málmur sem hefur minnstu jónunarorku allra frumefna. Það er sjaldgæfast ógeislavirku alkalímálmanna fimm (fransín er sjaldgæfasti alkalímálmurinn en það hefur engar stöðugar samsætur). Sesín, gallín, fransín, rúbidín og kvikasilfur eru einu málmarnir sem eru í vökvaformi við stofuhita.
Sesínhýdroxíð (CsOH) er mjög sterkur basi sem ætir gler auðveldlega. Þegar sesín hvarfast við kalt vatn verður sprenging. Það hvarfast líka við ís yfir -116 °C.
Sesín á sér 39 þekktar samsætur með atómmassa frá 112 til 151. Einungis ein af þessum samsætum, 133Cs, er stöðug í náttúrunni. Flestar hinar samsæturnar hafa helmingunartíma frá nokkrum dögum að nokkrum sekúndum. Samsætan 137Cs verður til við geislun í kjarnorkusprengingum og í kjarnorkuverum. Frá 1945 hefur nokkuð magn 137Cs farið út í andrúmsloftið, mest í Tsjernóbylslysinu 1986. Þaðan fellur það til jarðar sem geislavirkt úrfelli en helmingunartími þess er 30,17 ár.
Notkun
[breyta | breyta frumkóða]Helsta notkun sesíns er í borvökva í olíuiðnaðinum vegna þess hve það er þétt, en jafnframt lítið geislavirkt.
Sesín er líka notað í atómklukkur sem halda nákvæmni sinni í þúsundir ára. Frá 1967 hefur grunneining tíma í alþjóðlega einingakerfinu byggt á eiginleikum sesíns.
- Líkt og önnur frumefni í 1. flokki gengur sesín auðveldlega í samband við súrefni og er því notað sem fangefni í lofttæmdum ílátum.
- Sesín er notað í sólarrafhlöður þar sem það lætur auðveldlega frá sér rafeindir.
- Sesín var áður notað í jónavélum þar til xenon var tekið upp í staðinn.
- Sesín er notað sem hvati í vetnisbindingu lífrænna efnasambanda.
- Sesínflúoríð er notað víða sem basi í lífrænni efnafræði.
- Sesíngufa er notuð í segulsviðsmælum.
- Sesínnítrat er notað í blys sem gefa frá sér innrautt ljós.