„Nálastungur“: Munur á milli breytinga
Útlit
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip |
mEkkert breytingarágrip |
||
(29 millibreytinga eftir 18 notendur ekki sýndar) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Acupuncture chart 300px.jpg|thumb|200px|Myndin sýnir nálastungupunkta í hendi]] |
|||
Nálastungulækningar er ákveðin tegund kínverskrar læknisfræði. Í líkama okkar eru fjórtán orkurásir sem kalla má lengdarbauga. Skörp orka sem kallast ''chi'' á kínversku og þýðir lífsorka streymir meðfram lengdarbaugunum til allra hluta líkamans. ''Chi'' er hið lífsnauðsynlega afl, nærvera sem aðskilur lifandi frá dauðum, hið jafna og óhindraða flæði þess er mikilvægt þegar kemur að góðri heilsu. Stíflun eða annars konar ruglingur sem getur orðið á magni, flæði eða jafnvægi ''chi'' getur leitt til sársauka í líka, truflun á starfsemi líffærra eða einfaldlega slæmrar heilsu.[http://nccam.nih.gov/health/acupuncture/introduction.htm#introduction] |
|||
'''Nálastungulækningar''' er aðferð þar sem nálum er stungið í ákveðna punkta á húðinni. Nálastungur eru ekki byggðar á vísindalegri þekkingu og hafa ekki sýnt fram á að þær hafi lækningamátt. Nálastungur flokkast því undir gervivísindi.<ref name="Barrett2007">{{cite web|last=Barrett|first=S|title=Be Wary of Acupuncture, Qigong, and "Chinese Medicine"|url=http://www.quackwatch.org/01QuackeryRelatedTopics/acu.html|publisher=[[Quackwatch]]|access-date=4 May 2015|date=30 December 2007|authorlink=Stephen Barrett}}</ref> |
|||
Þó að nálastungur hafi eitthvað verið notaðar í [[Kína]] til forna var það [[Maó Zedong]], leiðtogi Kína, sem gerði nálastungur vinsælar á ný árið 1949 til að skapa nýjan sameiginlega menningargrunn í Kína og til að draga úr álagi á heilbrigðiskerfið.<ref name="Porter 2013 p. 403">{{cite book|last=Porter|first=S.B.|title=Tidy's Physiotherapy15: Tidy's Physiotherapy|publisher=Elsevier|series=Churchill Livingstone|year=2013|isbn=978-0-7020-4344-4|url=https://books.google.com/books?id=RUlRPxA6O9YC&pg=PA403|access-date=14 July 2015|page=403}}</ref><ref name="Crozier1968">{{cite book|vauthors=Crozier RC|title=Traditional medicine in modern China: science, nationalism, and the tensions of cultural change|edition=1|publisher=[[Harvard University Press]]|location=Cambridge|year=1968|isbn=978-0674901056|oclc=}}</ref><ref name="Taylor2011">{{cite book|last=Taylor|first=K|title=Chinese Medicine in Early Communist China, 1945–63: a Medicine of Revolution|year=2005|isbn=041534512X|publisher=RoutledgeCurzon|page=109}}</ref> |
|||
Meðferð nálastungulækninga felur í sér að setja nálar í þessa ákveðnu punkta líkamans til þess að draga úr sársauka eða sem meðferðarúrræði fyrir sál og líkama.[http://nccam.nih.gov/health/acupuncture/introduction.htm#acupuncture] |
|||
Bakverkir er algengasti sársauki sem fólk leitar sér aðstoðar með nálastungulækningum. Nálastungulækningar geta þó verið lausn á hinum ýmsum vandamálum hvað varðar líkamlegan sársauka. |
|||
== Tilvísanir == |
|||
Nálastungulækningar er taldar öruggar þegar þær eru framkvæmdar á réttan hátt. |
|||
{{Reflist}} |
|||
[[Flokkur:Gervivísindi]] |
|||
'''Sagan''' |
|||
[[Flokkur:Kínversk menning]] |
|||
[[Flokkur:Læknisfræði]] |
|||
Tilurð nálastungulækninga í Kína eru óvissar. Sumir hafa haldið því fram að þegar hermenn særðust í bardögum í Kína fyrir mörg hundruð árum síðan hafi þeir leitað sér aðstoða með nálastungulækningum en það eru ólíkar hugmyndir um það þó. Nálastungulækningar geta einnig hafa verið stundaðar á Steinöld þar sem hvassir steinar hafa mögulega verið notaðir sem nálar. |
|||
Í dag eru mismunandi nálastungulækningar stundaðar og kenndar víðsvegar um heiminn.[http://www.healthy.net/scr/Article.aspx?Id=1819#The History of Acupuncture in China] |
|||
'''Vísindalegar rannsóknir á nálastungulækningum''' |
|||
Nálastungulækningar hafa verið viðfangsefni vísindarannsókna síðan seint á 20. öld en hún heldur áfram að vera umdeild meðal hefðbundna læknisfræðilegra rannsóknarmanna. |
|||
Vegna ífarandi eðli meðferð náttúrulækninga, er erfitt að búa til rannsóknir sem styðjast við rétt vísindaleg tæki. Fræðileg gagnrýni þessara rannsókna segir áhrif nálastungulækninga, þegar notuð er sem meðferð við líkamsvandamálum, er hægt að útskýra að mestu leyti með áhrif lyfleysu en aðrir hafa gefið í skyn að meðferðin hafi einhver áhrif við tilteknum aðstæðum.[[http://nccam.nih.gov/health/acupuncture/acupuncture-for-pain.htm#science]] |
Nýjasta útgáfa síðan 10. júní 2019 kl. 20:09
Nálastungulækningar er aðferð þar sem nálum er stungið í ákveðna punkta á húðinni. Nálastungur eru ekki byggðar á vísindalegri þekkingu og hafa ekki sýnt fram á að þær hafi lækningamátt. Nálastungur flokkast því undir gervivísindi.[1]
Þó að nálastungur hafi eitthvað verið notaðar í Kína til forna var það Maó Zedong, leiðtogi Kína, sem gerði nálastungur vinsælar á ný árið 1949 til að skapa nýjan sameiginlega menningargrunn í Kína og til að draga úr álagi á heilbrigðiskerfið.[2][3][4]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Barrett, S (30. desember 2007). „Be Wary of Acupuncture, Qigong, and "Chinese Medicine"“. Quackwatch. Sótt 4. maí 2015.
- ↑ Porter, S.B. (2013). Tidy's Physiotherapy15: Tidy's Physiotherapy. Churchill Livingstone. Elsevier. bls. 403. ISBN 978-0-7020-4344-4. Sótt 14. júlí 2015.
- ↑ Crozier RC (1968). Traditional medicine in modern China: science, nationalism, and the tensions of cultural change (1. útgáfa). Cambridge: Harvard University Press. ISBN 978-0674901056.
- ↑ Taylor, K (2005). Chinese Medicine in Early Communist China, 1945–63: a Medicine of Revolution. RoutledgeCurzon. bls. 109. ISBN 041534512X.