Fara í innihald

„Demetra“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
PipepBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: id:Demeter
Escarbot (spjall | framlög)
m wikidata interwiki
 
(29 millibreytinga eftir 19 notendur ekki sýndar)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Demeter Pio-Clementino Inv254.jpg|thumb|270px|right|Demetra]]
[[Mynd:Demeter Altemps Inv8546.jpg|thumb|270px|right|Demetra]]
'''Demetra''' eða '''Demeter''' (grísku: Δημήτηρ) er móðurgyðja og gyðja akuryrkju í [[Grísk goðafræði|grískri goðafræði]].
'''Demetra''' eða '''Demeter''' (grísku: Δημήτηρ) er móðurgyðja og gyðja akuryrkju í [[Grísk goðafræði|grískri goðafræði]]. Hún er ein af [[Ólympsguðir|Ólympsguðunum]] tólf.


Hún er dýrkuð í [[elevsískar launhelgar|elevsísku launhelgunum]]. [[Persefóna]], dóttir Demetru var numin af brott af [[Hades]]i. Harmþrungin og reið stöðvaði Demetra þá þroska alls lífs á jörðinni en [[Seifur]] miðlaði málum milli þeirra og Hadesar. Varð að samkomulagi að Persefóna dveldist hjá Hadesi þriðjung árs en byggi hjá Demetru í átta mánuði á ári. Sögnin endurspeglar árstíðarskipti í akuryrkjusamfélagi. [[Rómaveldi|Rómversk]] hliðstæða Demetru er [[Ceres]].
Hún er dýrkuð í [[elevsískar launhelgar|elevsísku launhelgunum]]. [[Persefóna]], dóttir Demetru var numin af brott af [[Hades]]i. Harmþrungin og reið stöðvaði Demetra þá þroska alls lífs á jörðinni en [[Seifur]] miðlaði málum milli þeirra og Hadesar. Varð að samkomulagi að Persefóna dveldist hjá Hadesi þriðjung árs en byggi hjá Demetru í átta mánuði á ári. Sögnin endurspeglar árstíðarskipti í akuryrkjusamfélagi. [[Rómaveldi|Rómversk]] hliðstæða Demetru er [[Ceres (gyðja)|Ceres]].


{{Stubbur|fornfræði}}
{{Stubbur|fornfræði}}


[[Flokkur:Grískar gyðjur]]
[[Flokkur:Grískar gyðjur]]
[[Flokkur:Ólympsguðir]]

[[ar:ديميتر]]
[[bg:Деметра]]
[[bn:দিমিতির]]
[[br:Demeter]]
[[bs:Demetra]]
[[ca:Demèter]]
[[cs:Démétér]]
[[da:Demeter (gudinde)]]
[[de:Demeter]]
[[el:Δήμητρα (μυθολογία)]]
[[en:Demeter]]
[[eo:Demetra]]
[[es:Deméter]]
[[et:Demeter]]
[[fa:دیمیتیر]]
[[fi:Demeter]]
[[fr:Déméter]]
[[he:דמטר]]
[[hi:डिमीटर]]
[[hr:Demetra]]
[[hu:Démétér]]
[[id:Demeter]]
[[it:Demetra]]
[[ja:デーメーテール]]
[[ka:დემეტრა]]
[[ko:데메테르]]
[[la:Demeter]]
[[lb:Demeter]]
[[lt:Demetra]]
[[lv:Dēmetra]]
[[mk:Деметра]]
[[nds:Demeter (Mythologie)]]
[[nl:Demeter (mythologie)]]
[[no:Demeter]]
[[pl:Demeter]]
[[pt:Deméter]]
[[ro:Demetra]]
[[ru:Деметра]]
[[sh:Demetra]]
[[simple:Demeter]]
[[sk:Demeter (bohyňa)]]
[[sl:Demetra]]
[[sr:Деметра]]
[[sv:Demeter]]
[[ta:டெமட்டர்]]
[[tr:Demeter]]
[[uk:Деметра]]
[[vi:Demeter]]
[[zh:得墨忒尔]]

Nýjasta útgáfa síðan 4. mars 2019 kl. 12:31

Demetra

Demetra eða Demeter (grísku: Δημήτηρ) er móðurgyðja og gyðja akuryrkju í grískri goðafræði. Hún er ein af Ólympsguðunum tólf.

Hún er dýrkuð í elevsísku launhelgunum. Persefóna, dóttir Demetru var numin af brott af Hadesi. Harmþrungin og reið stöðvaði Demetra þá þroska alls lífs á jörðinni en Seifur miðlaði málum milli þeirra og Hadesar. Varð að samkomulagi að Persefóna dveldist hjá Hadesi þriðjung árs en byggi hjá Demetru í átta mánuði á ári. Sögnin endurspeglar árstíðarskipti í akuryrkjusamfélagi. Rómversk hliðstæða Demetru er Ceres.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.