Krabbar
(Endurbeint frá Krabbi)
Krabbar eru liðdýr í ættinni Brachyura, með liðskiptan líkama. Krabbar lifa í bæði fersku vatni og í sjó og anda með tálknum. Einbúakrabbi, bogkrabbi, humar og rækja eru fáein kunnuleg dýr úr hópi krabbadýra. Fáeinar tegundir krabba halda sig á þurru landi en anda eigi síður með tálknum. Krabbar hafa sterkar gripklær að framan og nota þær til að verja sig og éta. Krabbar eru rauð dýr með harða skel. Þeir klípa.
Krabbar | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Ættir | ||||||||||||||
|