Askhlynur
(Endurbeint frá Acer negundo)
Askhlynur (fræðiheiti: Acer negundo) er norður-amerísk hlyntegund. Hann er hraðvaxta og skammlífur (60 ára) í heimkynnum sínum og verður 10–25 metra hár. Ólíkt öðrum hlyntegundum er hann með fjaðurskipt laufblöð. [1] Einnig er hann með karl og kventré ólíkt flestum hlynum. Tréð er margstofna og með breiða krónu.
Askhlynur | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Lauf askhlyns
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Útbreiðsla askhlyns
| ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Listi
|
Á Íslandi nær hann sennilega nokkrum metrum en hann á til að kala. [2]
Tilvísanir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Askhlynur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Acer negundo.