Ár

1747 1748 174917501751 1752 1753

Áratugir

1731–17401741–17501751–1760

Aldir

17. öldin18. öldin19. öldin

Árið 1750 (MDCCL í rómverskum tölum)

Á Íslandi

breyta

Fædd

Dáin

Erlendis

breyta
  • 13. janúar: Spánn og Portúgal sömdu um að portúgalska nýlendan Brasilía fengi stærra landsvæði en samið var um árið 1494.
  • 14. janúar: 14.000 heimili eyðilögðust í eldsvoða í Istanbúl.
  • 14. apríl: Þrælar gerðu uppreisn á bresku þrælaskipi sem var á leið til Vesturheims. Þeir stýrðu skipinu til Gabon.
  • 29. júní: Spánverjar komu í veg fyrir uppreisn frumbyggja í Líma, Perú.
  • 11. júlí: Halifax gjöreyddist í eldsvoða.
  • 31. júlí José I tók við sem konungur Portúgals af nýlátnum föður sínum, João V.
  • 5. október: Bretland og Spánn skrifuðu undir friðarsamninga vegna átaka í nýlendum Ameríku.

Fædd

Dáin

Tilvísanir

breyta
  1. Hvernig komu áhrif upplýsingarinnar fram á Íslandi? Vísindavefurinn