Fara í innihald

ver

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: vér

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ver“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ver verinn verar verarnir
Þolfall ver verinn vera verana
Þágufall veri verinum verum verunum
Eignarfall vers versins vera veranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ver (karlkyn); sterk beyging

[1] eiginmaður
[2] karlmaður

Þýðingar

Tilvísun

Ver er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ver



Fallbeyging orðsins „ver“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ver verið ver verin
Þolfall ver verið ver verin
Þágufall veri verinu verum verunum
Eignarfall vers versins vera veranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ver (hvorugkyn); sterk beyging

[1] áklæði
[2] sjávarpláss

Þýðingar

Tilvísun

Ver er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ver

Franska


Nafnorð

ver (karlkyn)

ormur, maðkur
Tilvísun

Ver er grein sem finna má á Wikipediu.


Latína


Latnesk fallbeyging orðsins „ver“
Eintala Fleirtala
Nefnifall (nominativus) ver vera
Eignarfall (genitivus) veris verum
Þágufall (dativus) veri veribus
Þolfall (accusativus) verem vera
Ávarpsfall (vocativus) ver vera
Sviftifall (ablativus) vere veribus

Nafnorð

ver (hvorugkyn)

[1] vor
Framburður
IPA: / ˈʋeːɾ / eða / ˈweːɾ /
vēr
Tilvísun

Ver er grein sem finna má á Wikipediu.


Spænska


Sagnorð

ver

[1] sjá
Orðsifjafræði
latína videre, 'sjá'
Framburður
IPA: [ˈbɛɾ]
Sjá einnig, samanber
mirar, ojear
Dæmi
[1] „Fuencisla no quiso perdérselo y viajó a Afganistán para ver con sus propios ojos a mujeres y niños paseando con su ejemplar.“ (El PaísWikiorðabók:Bókmenntaskrá#El País: 'El Principito' contra el talibán, eftir Natalia Junquera; 19 nóvember 2010)