Fara í innihald

hvíla

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hvíla“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hvíla hvílan hvílur hvílurnar
Þolfall hvílu hvíluna hvílur hvílurnar
Þágufall hvílu hvílunni hvílum hvílunum
Eignarfall hvílu hvílunnar hvíla hvílanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hvíla (kvenkyn); veik beyging

[1] rúm
[2] í orðtakinu „leggja til hinstu hvílu“: gröf
Orðtök, orðasambönd
[1] ganga til hvílu (fara í háttinn, hátta)
[2] leggja til hinstu hvílu
Afleiddar merkingar
hvíld
Dæmi
[1] „1 Í hvílu minni um nótt leitaði ég hans sem sál mín elskar, ég leitaði hans, en fann hann ekki.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Ljóðaljóðin)

Þýðingar

Tilvísun

Hvíla er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hvíla



Sagnbeyging orðsinshvíla
Tíð persóna
Nútíð ég hvíli
þú hvílir
hann hvílir
við hvílum
þið hvílið
þeir hvíla
Nútíð, miðmynd ég hvílist
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég hvíldi
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar   hvílt
Viðtengingarháttur ég hvíli
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.   hvíldu
Allar aðrar sagnbeygingar: hvíla/sagnbeyging

Sagnorð

hvíla (+þf.); sterk beyging

[1] taka hlé
[2] liggja, sofa
[3] vera dauður
Orðtök, orðasambönd
[1] hvíla sig ([hvílast]])
Afleiddar merkingar
hvíld

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „hvíla