hóll
Útlit
Íslenska
Nafnorð
hóll (karlkyn); sterk beyging
- [1] hæð
- [2] sérnafn: Hóll: bæjarnafn. Þágufall eintölu með -i!
- Undirheiti
- [1] álfhóll
- Orðtök, orðasambönd
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Og þá verða engar sögur til um huldufólkið í hólunum og tröllin í fjöllunum.“ (Ástarsaga úr fjöllunum : [ , eftir Guðrún Helgadóttir, 1999, bls. 1 ])
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Hóll“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hóll “