Fara í innihald

drottinn

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „drottinn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall drottinn drottinninn drottnar drottnarnir
Þolfall drottin drottininn drottna drottnana
Þágufall drottni drottninum drottnum drottnunum
Eignarfall drottins drottinsins drottna drottnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

drottinn (karlkyn); sterk beyging

[1] herra
[2] Drottinn: Jesús Kristur, guð
Samheiti
fornt: dróttinn
Sjá einnig, samanber
[1] drottna yfir einhverju
[1] drottnari, drottnunargirni, drottnunargjarn
[2] drottinn blessi þig
[2] drottinn vor
drottinsvikari
drottning

Þýðingar

Tilvísun

Drottinn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „drottinn