Fara í innihald

dreyma

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Sagnbeyging orðsinsdreyma
Tíð persóna
Nútíð ég {{{ég-nútíð}}}
þú {{{þú-nútíð}}}
hann {{{hann-nútíð}}}
við {{{við-nútíð}}}
þið {{{þið-nútíð}}}
þeir {{{þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig dreymir
þig dreymir
hann dreymir
okkur dreymir
ykkur dreymir
þá dreymir
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég {{{Þátíð}}}
Þátíð
(ópersónulegt)
mig dreymdi
Lýsingarháttur þátíðar   dreymt
Viðtengingarháttur ég {{{Viðtengingarháttur}}}
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig dreymi
Boðháttur et.   dreymdu
Allar aðrar sagnbeygingar: dreyma/sagnbeyging

Sagnorð

dreyma (+þf.); veik beyging, (ópersónuleg sögn sem tekur þolfall)

[1] að hafa drauma
Framburður
IPA: [dreiːma]
Afleiddar merkingar
[1] dreymandi, dreyminn, draumur
Dæmi
[1] ópersónulegt: Mig dreymdi að ég sæi norðurljós.
[1] „Enginn ætti að þekkja drauma sína eins vel og sá sem dreymir þá; aðrir hafa ekki nema óbeinan aðgang að þeim.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Dreymir fólk virkilega í svart-hvítu?)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „dreyma