svín
Útlit
Íslenska
Nafnorð
svín (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] ætt spendýra (fræðiheiti: Suidae) af ættbálki klaufdýra
- [2] skammaryrði
- [3] bein í höfði fiska aftur við tálknin
- Samheiti
- Afleiddar merkingar
- Málshættir
- Dæmi
- [1] „Þyngsta svín sem mælst hefur var Big Bill sem árið 1933 mældist 1,157 kg.“ (Vísindavefurinn : Hvað er þyngsta svín í heimi þungt?)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Svín“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „svín “