Fara í innihald

svín

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „svín“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall svín svínið svín svínin
Þolfall svín svínið svín svínin
Þágufall svíni svíninu svínum svínunum
Eignarfall svíns svínsins svína svínanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

svín (hvorugkyn); sterk beyging

[1] ætt spendýra (fræðiheiti: Suidae) af ættbálki klaufdýra
[2] skammaryrði
[3] bein í höfði fiska aftur við tálknin
Samheiti
[1] göltur, galti (karlkyn)
[1] gylta (kvenkyn)
[1] grís (afkvæmi)
[2] skíthæll, óþokki, skepna
Afleiddar merkingar
svínala, svínalinn, svínfeitur, svíndrukkinn, svínheppinn, svínbeygja
Málshættir
kasta perlum fyrir svín
Dæmi
[1] „Þyngsta svín sem mælst hefur var Big Bill sem árið 1933 mældist 1,157 kg.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvað er þyngsta svín í heimi þungt?)

Þýðingar

Tilvísun

Svín er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „svín