geisli
Útlit
Sjá einnig: Geisli |
Íslenska
Nafnorð
geisli (karlkyn); veik beyging
- [1] ljóslína
- [1a] eðlisfræði: straumur geisla
- [2] stærðfræði: radíus hrings eða kúlu
- Undirheiti
- [1, 1a] hitageisli, ljósgeisli, sólargeisli
- [1a] alfageislar, betageislar, gammageislar, geimgeislar, röntgengeislar
- Afleiddar merkingar
- [1] geislun
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Geisli“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „geisli “