Fara í innihald

Apotheke

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Þýska


þýsk fallbeyging orðsins „Apotheke“
Eintala
(Einzahl)
Fleirtala
(Mehrzahl)
Nefnifall (Nominativ) die Apotheke die Apotheken
Eignarfall (Genitiv) der Apotheke der Apotheken
Þágufall (Dativ) der Apotheke den Apotheken
Þolfall (Akkusativ) die Apotheke die Apotheken
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

Apotheke

[1] apótek, lyfjabúð.
Framburður
IPA:
Viðurkennt þýskt mál: IPA: apʰo'tʰeːkʰə, (fleirtala) IPA: apʰo'tʰeːkʰən
Norður-þýska: IPA: apʰo'tʰeːkʰə, (fleirtala) IPA: apʰo'tʰeːkʰn̩
Suður- og austurrísk þýska: IPA: apo'teːke, (fleirtala) IPA: apo'teːkn̩
Svissnesk þýska: IPA: apo'teːkə, (fleirtala) IPA: apo'teːkən
Tilvísun

Apotheke er grein sem finna má á Wikipediu.