Fara í innihald

úr

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Forsetning

úr (+þgf.)

[1] í ýmsum orðasamböndum
[2] um uppruna
Framburður
IPA: [uːr]
Orðtök, orðasambönd
upp úr rúminu
upp úr þurru
úr gulli
úr horni
úr hófi fram
úr hverju
úr hættu
úr því að

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „úr



Fallbeyging orðsins „úr“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall úr úrið úr úrin
Þolfall úr úrið úr úrin
Þágufall úri úrinu úrum úrunum
Eignarfall úrs úrsins úra úranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

úr (hvorugkyn); sterk beyging

[1] lítil klukka
Framburður
IPA: [uːr]

Þýðingar

Tilvísun

Úr er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „úr



Fallbeyging orðsins „úr“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall úr úrinn úrar úrarnir
Þolfall úr úrinn úra úrana
Þágufall úri úrinum úrum úrunum
Eignarfall úrar/ úrs úrarins/ úrsins úra úranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

úr (karlkyn); sterk beyging

[1] úruxi
Framburður
IPA: [uːr]
Samheiti
[1] fornt: ýr

Þýðingar

Tilvísun