ábyrgð
Útlit
Íslenska
Nafnorð
ábyrgð (kvenkyn); sterk beyging
- Undirheiti
- [1] ábyrgðarleysi
- Orðtök, orðasambönd
- [1] bera ábyrgð á einhverju
- [2] ganga í ábyrgð fyrir einhvern
- [3] í ábyrgð (t.d. bréf)
- Afleiddar merkingar
- [1,2] ábyrgjast, ábyrgur
- [1] ábyrgðarmikill, ábyrgðarlaus, ábyrgðartilfinning
- [2] ábyrgðarmaður, ábyrgðarskylda, ábyrgðartrygging
- [3] ábyrgðarbréf
- Dæmi
- [1] „Þú veist ... blómið mitt ... ég ber ábyrgð á því! Og það er svo vanmáttugt!“ (Litli prinsinn : [ kafli XXVI, bls. 88 ])
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun
„Ábyrgð“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ábyrgð “