Fara í innihald

vindur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Útgáfa frá 6. ágúst 2024 kl. 19:19 eftir Edroeh (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. ágúst 2024 kl. 19:19 eftir Edroeh (spjall | framlög)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Íslenska


Fallbeyging orðsins „vindur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall vindur vindurinn vindar vindarnir
Þolfall vind vindinn vinda vindana
Þágufall vindi vindinum vindum vindunum
Eignarfall vinds vindsins vinda vindanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

vindur (karlkyn); sterk beyging

[1] sterkari lofthreyfing í sömu átt
Andheiti
[1] logn
Orðtök, orðasambönd
[1] láta eitthvað eins og vind um eyru þjóta
[1] fara út í veður og vind
Afleiddar merkingar
[1] vindstig, hvirfilvindur, álandsvindur, aflandsvindur
Sjá einnig, samanber
stormur

Þýðingar

Tilvísun

Vindur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „vindur



Færeyska


Nafnorð

vindur

[1] vindur