Fara í innihald

riddari

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Útgáfa frá 2. ágúst 2020 kl. 15:23 eftir Spacebirdy (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. ágúst 2020 kl. 15:23 eftir Spacebirdy (spjall | framlög) (Tók aftur breytingar Coroto21 (spjall), breytt til síðustu útgáfu OctraBot)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Íslenska


Fallbeyging orðsins „riddari“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall riddari riddarinn riddarar riddararnir
Þolfall riddara riddarann riddara riddarana
Þágufall riddara riddaranum riddurum riddurunum
Eignarfall riddara riddarans riddara riddaranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

riddari (karlkyn); veik beyging

[1] reiðmaður, hermaður
[2] aðalsmaður
[3] í tafli: nafn á manni

Þýðingar

Tilvísun

Riddari er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „riddari
Íðorðabankinn430520