Wikidata
Útlit
Wikidata er miðlægur gagnagrunnur tölfræðilegra upplýsinga og tungumálatengla. Hann gerir notendum kleift að uppfæra upplýsingar á einum stað fyrir öll tungumál Wikipedia. Aðrar vefsíður geta einnig notað upplýsingarnar. Wikidata er verkefni á vegum Wikimedia Germany, sem Wikimedia Foundation tekur við í mars 2013.
Wikidata er fjármögnuð með 1,3 milljóna evra fjárframlagi. Helmingurinn af þeirri upphæð kemur frá Allen Institute for Artificial Intelligence, stofnun Paul Allen's sem er einn af stofnendum Microsoft. Gordon og Betty Moore stofnunin og Google Inc leggja til fjórðung upphæðinar hvor.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Techies Team Up to Make Wikipedia Smarter, Shira Ovide, Digits, 30. mars, 2012
- Wikipedia’s Next Big Thing: Wikidata, A Machine-Readable, User-Editable Database Funded By Google, Paul Allen And Others, Techcrunch, 30. mars, 2012