Fara í innihald

Troye Sivan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Troye Sivan
Sivan árið 2018
Fæddur
Troye Sivan Mellet

5. júní 1995 (1995-06-05) (29 ára)
Ríkisfang
Störf
  • Söngvari
  • lagahöfundur
  • leikari
Ár virkur2006–í dag
Tónlistarferill
UppruniPerth, Vestur-Ástralía, Ástralía
Stefnur
HljóðfæriRödd
Útgefandi
Vefsíðatroyesivan.com

Troye Sivan Mellet (f. 5. júní 1995) er ástralskur söngvari, lagahöfundur og leikari. Hann varð fyrst frægur eftir að gefið út myndbönd á YouTube og hafa sungið í áströlskum hæfileikakeppnum. Hann skrifaði undir hjá EMI Australia árið 2013 og gaf út stuttskífuna TRXYE (2014) sem komst í fimmta sæti á bandaríska Billboard 200 listann.

Önnur breiðskífan hans, Bloom (2018), náði topp fimm í Ástralíu og Bandaríkjunum. Lagið „My My My!“ varð önnur smáskífa Sivan til að ná fyrsta sæti á Billboard Dance Club Songs listanum.[6] Þriðja hljóðversplatan hans, Something to Give Each Other, kom út 13. október 2023 og voru þrjár smáskífur gefnar út; „Rush“, „Got Me Started“, og „One of Your Girls“. Sivan hlaut fyrstu Grammy tilnefningarnar sínar árið 2024 fyrir bestu danspopp upptökuna (Best Pop Dance Recording) og besta tónlistarmyndbandið (Best Music Video).

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Blue Neighbourhood (2015)
  • Bloom (2018)
  • Something to Give Each Other (2023)

Stuttskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Dare to Dream (2007)
  • June Haverly (2012)
  • TRXYE (2014)
  • Wild (2015)
  • In a Dream (2020)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Schneier, Matthew (10. maí 2018). „Troye Sivan Is a New Kind of Pop Star: Here, Queer and Used to It“. The New York Times. Sótt 31. ágúst 2018.
  2. Spanos, Brittany (29. ágúst 2018). „Review: Troye Sivan Explores Innocence and Experience on 'Bloom'. Rolling Stone. Sótt 30. ágúst 2018.
  3. „Troye Sivan: Blue Neighbourhood review – immaculate doses of three-minute emotion“. The Guardian. 3. desember 2015. Sótt 11. apríl 2016.
  4. Kheraj, Alim (2. september 2018). „Troye Sivan: Bloom review – thrillingly honest dance pop“. The Guardian. Sótt 6. október 2018.
  5. „Troye Sivan“. EMI Australia.
  6. „Troye Sivan's 'My My My' Moves to No. 1 on Dance Club Songs Chart“. Billboard.com. 24. maí 2018. Sótt 2. september 2018.
  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.