Fara í innihald

Thomas Müller

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Thomas Müller
Thomas Müller
Upplýsingar
Fullt nafn Thomas Müller
Fæðingardagur 13. september 1989 (1989-09-13) (34 ára)
Fæðingarstaður    Weilheim in Oberbayern, Bæjaralandi, Þýskalandi
Hæð 1,86 m
Leikstaða Sóknarmaður
Núverandi lið
Núverandi lið Bayern München
Yngriflokkaferill
2000–2008 FC Bayern München
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2008– FC Bayern München 446 (144)
{{{ár2}}} Alls
Landsliðsferill
2010-2024 Þýskaland 131 (45)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært sep 2023.

Thomas Müller (fæddur 13. september 1989 í Weilheim í Efra-Bæjaralandi) er þýskur knattspyrnumaður sem spilar með FC Bayern München. Hann hefur margoft orðið bæði þýskur meistari og bikarmeistari og unnið þrefaldan meistaratitil, bikarsigur og meistaradeildina á árunum 2013 og 2020. Müller er stoðsendingahæstur í Bundesligunni frá upphafi og með flestar stoðsendingar á einu tímabili. Árið 2021 varð hann 8. leikmaðurinn til að skora meira en 50 mörk í Meistaradeild Evrópu.

Árið 2014 varð hann heimsmeistari með þýska landsliðinu. Hann hætti með landsliðinu áratugi síðar eða eftir EM 2024.

Líf utan vallar

[breyta | breyta frumkóða]

Thomas Müller var altarisstrákur í heimabæ sínum í Pähl im Pfaffenwinkel, sem ungur drengur. Müller gekk í menntaskóla í Weilheim, sem hann lauk stúdentsprófi árið 2008.[1] Hann hefur verið giftur síðan 2009 og er eiginkona hans Lisa Müller er mikil hestakona. Hjónin rækta hesta í frístundum. [2]

Bayern München

  • Þýska úrvalsdeildin: 2009/2010, 2012/2013, 2013/2014, 2014/2015, 2015/2016, 2016/2017, 2017/18, 2018/19, 2019/20, 2020/21, 2021/22, 2022/23
  • Meistaradeild Evrópu: 2012/2013, 2019/20
  • Þýska bikarkeppnin: 2009/2010, 2012/2013, 2013/2014, 2015/2016, 2018/19, 2019/20
  • Þýski deildarbikarinn: 2010, 2012, 2016, 2017, 2018, 2020
  • Uefa Super Cup: 2013, 2020
  • HM félagsliða: 2013

Þýskaland


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. https://www.sueddeutsche.de/muenchen/thomas-muellers-ehefrau-lisa-pferde-statt-prada-1.1389655
  2. [1]Abendzeitung Muenchen.de