The Times They Are a-Changin'
Útlit
The Times They Are a-Changin' | ||||
---|---|---|---|---|
Breiðskífa eftir | ||||
Gefin út | 10. febrúar 1964 | |||
Tekin upp | 6. ágúst – 31. október 1963 | |||
Hljóðver | Columbia 7th Ave (New York) | |||
Stefna | Þjóðlaga[1] | |||
Lengd | 45:36 | |||
Útgefandi | Columbia | |||
Stjórn | Tom Wilson | |||
Tímaröð – Bob Dylan | ||||
| ||||
Smáskífur af The Times They Are a-Changin' | ||||
|
The Times They Are a-Changin' er plata eftir bandaríska tónlistarmanninn Bob Dylan sem var gefin út í febrúar 1964. Platan var þriðja plata Dylans, eftir að platan Bob Dylan kom út 1962 og The Freewheelin' Bob Dylan 1963. Umslag plötunnar sýnir Dylan í svarthvítu horfa afsíðis með heldur fýlulegan svip. Dylan spilaði á öll hljóðfæri sem heyrðust á plötunni, og Tom Wilson, sem tók einnig þátt í upptöku og útgáfu Freeweheelin', sá um upptöku og útgáfu plötunar.
Lagalisti.
[breyta | breyta frumkóða]A-hlið.
- The Times They Are a-Changin'
- Ballad of Hollis Brown.
- With God on Our Side.
- One Too Many Mornings.
- North Country Blues.
B-hlið.
- Only a Pawn in Their Game.
- Boots of Spanish Leather.
- When The Ship Comes In.
- The Lonesome Death of Hattie Carroll.
- Restless Farewell.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „20 Best Folk Music Albums of All Time“. NME. Time Inc. UK. 7. júní 2016. Sótt 20. ágúst 2016.