Tetrastes
Útlit
Jarpakarri (Tetrastes bonasia)
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Einkennistegund | ||||||||||||||||
Tetrao bonasius Linnaeus, 1758 | ||||||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||||||
Tetrastes er ættkvísl fugla í orraætt. Einungis tvær tegundir teljast til hennar.
Mynd | Fræðiheiti | Íslenskt nafn | Útbreiðsla |
---|---|---|---|
Tetrastes bonasia | Jarpi | Norður Evrasía austur til Hokkaido, og vestur til mið og austur Evrópu. | |
Tetrastes sewerzowi | Kínajarpi | Mið-Kína. |
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Tetrastes.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Tetrastes.