Tólfta konungsættin
Útlit
Tímabil og konungsættir í Egyptalandi hinu forna | ||
Forsaga Egyptalands | ||
---|---|---|
Fornkonungar Egyptalands | ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
| ||
|
Tólfta konungsættin er í sögu Egyptalands konungsætt sem ríkti á tímum Miðríkisins. Maneþon segir að þessi konungsætt hafi ríkt í Þebu en samtímaáletranir segja frá því að fyrsti konungurinn hafi flutt höfuðborgina til borgarinnar Amenemhat-itj-tawy („Amenemhat drottnari landanna tveggja“) eða Itjtawi þar sem nú er þorpið Lisht.
Konungar tólftu konungsættarinnar
[breyta | breyta frumkóða]Nafn | Ártöl |
---|---|
Amenemhat 1. | 1991 f.Kr. – 1962 f.Kr. |
Senúsret 1. (Sesostris 1.) | 1971 f.Kr. – 1926 f.Kr. |
Amenemhat 2. | 1929 f.Kr. – 1895 f.Kr. |
Senúsret 2. (Sesostris 2.) | 1897 f.Kr. – 1878 f.Kr. |
Senúsret 3. (Sesostris 3.) | 1878 f.Kr. – 1839 f.Kr. |
Amenemhat 3. | 1860 f.Kr. – 1814 f.Kr. |
Amenemhat 4. | 1815 f.Kr. – 1806 f.Kr. |
Sobekneferu | 1806 f.Kr. – 1802 f.Kr. |