Fara í innihald

Sporadeseyjar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sporadeseyjar er grískur eyjaklasi í Eyjahafi. Eyjaklasinn skiptist í tvennt: í Nyrðri-Sporadeseyjar sunnan Evbeu, þar sem m.a. eru Skiaþos, Skopelos, Skyros og Alonnisos og Syðri-Sporadeseyjar undan strönd Tyrklands. Til þeirra teljast m.a. Tylftareyjar, Samos og Ikaría.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.