Rekkverk
Útlit
Rekkverk eða ríling er handrið úr vírum eða stálteinum meðfram borðstokk eða stýrishúsi skips. Rekkverkið varnar því að fólk falli útbyrðis og skapar handfestu í veltingi.
Rekkverk eða ríling er handrið úr vírum eða stálteinum meðfram borðstokk eða stýrishúsi skips. Rekkverkið varnar því að fólk falli útbyrðis og skapar handfestu í veltingi.
Hlutar seglskipa | |
---|---|
Skrokkur | Borðstokkur · Bugspjót · Kjölfesta · Kjölur · Rekkverk · Skipsskrokkur · Skutur · Spil · Stafnlíkan · Stefni · Stýri · Uggi · Vinda |
Reiði | |
Segl | Belgsegl · Bermúdasegl · Blindsegl · Fokka · Gaffalsegl · Gennaker · Genúasegl · Jagar · Klýfir · Latínsegl · Loggortusegl · Rásegl · Skautasegl · Spritsegl · Stagsegl · Stormsegl · Toppsegl · |