Pinus massoniana
Útlit
Pinus massoniana | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pinus massoniana Lamb. |
Pinus massoniana[1][2][3] (Á kínversku: 馬尾松) er furutegund, ættuð frá Taívan, og stóru svæði í mið og suður Kína, þar á meðal Hong Kong, og norður Víetnam, og vex hún á láglendi upp í 1500m hæð, þó sjaldan upp í 2000m hæð.[4]
Tvö[5] eða þrjú[6] afbrigði eru viðurkennd:
- Pinus massoniana var. massoniana: Samnefni þessa afbrigðis eru: Pinus argyi, Pinus canaliculata, Pinus cavaleriei, Pinus crassicorticea, Pinus nepalensis J.Forbes og Pinus sinensis D.Don.[5][7]
- Pinus massoniana var. hainanensis W.C.Cheng & L.K.Fu: Þessu afbrigði var fyrst lýst 1975.[5][8][9]
- Pinus massoniana var. shaxianensis D.X.Zhou: Aljos Farjon viðurkennir ekki þetta afbrigði og telur það til var. massoniana.[10][5]
Myndir
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Farjon, A. (2005). Pines, ed. 2. Brill, Leiden. ISBN 90-04-13916-8.
- ↑ Richardson, D. M. (1998). Ecology and Biogeography of Pinus. Cambridge. ISBN 0-521-55176-5.
- ↑ Gymnosperm Database: Pinus massoniana
- ↑ Mirov, N. T. (1967). The Genus Pinus. Ronald Press.
- ↑ 5,0 5,1 5,2 5,3 Aljos Farjon: A Handbook of the World's Conifers, Band 2, S. 707
- ↑ Liguo Fu, Nan Li, Thomas S. Elias, Robert R. Mill: Pinus massoniana, in Flora of China, Band 4, S. 14
- ↑ Liguo Fu, Nan Li, Thomas S. Elias, Robert R. Mill: Pinus massoniana var. massoniana Geymt 4 mars 2016 í Wayback Machine, in Flora of China, Band 4, S. 14
- ↑ Liguo Fu, Nan Li, Thomas S. Elias, Robert R. Mill: Pinus massoniana var. hainanensis Geymt 4 mars 2016 í Wayback Machine, in Flora of China, Band 4, S. 15
- ↑ Pinus massoniana var. hainanensis[óvirkur tengill] IUCN Redlist
- ↑ Liguo Fu, Nan Li, Thomas S. Elias, Robert R. Mill: Pinus massoniana var. shaxianensis Geymt 4 mars 2016 í Wayback Machine, in Flora of China, Band 4, S. 15
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Conifer Specialist Group (1998). „Pinus massoniana“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 1998. Sótt 9. desember 2006.
- Pinus massoniana - Plants For A Future database report Geymt 3 mars 2016 í Wayback Machine
- eFloras, Missouri Botanical Garden & Harvard University Herbaria (FOC Vol. 4 Page 14), Pinus massoniana, sótt 2009
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Pinus massoniana.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Pinus massoniana.