Nikita
Útlit
Nikita | |
---|---|
Tegund | Spenna - Drama - Hasar |
Byggt á | La Femme Nikita |
Kynnir | The CW Stöð 2 (Þáttaröð 1) Stöð 3 (Þáttaröð 2-4) |
Leikarar | Maggie Q Shane West Lyndsy Fonseca Aaron Stanford Melinda Clarke Xander Berkeley Ashton Holmes Tiffany Hines Dillon Casey Noah Bean Devon Sawa |
Höfundur stefs | David E. Russo |
Upprunaland | Bandaríkin |
Frummál | Enska |
Fjöldi þáttaraða | 4 |
Fjöldi þátta | 73 |
Framleiðsla | |
Staðsetning | Pinewood Toronto Studios Cambridge, Ontario, Canada Toronto, Ontario |
Upptaka | David Stockton Glen Keenan Rene Ohashi |
Klipping | Mark C. Baldwin Chris Peppe David Lebowitz Scott Boyd John Peter Bernardo |
Lengd þáttar | 40-45 min |
Útsending | |
Upprunaleg sjónvarpsstöð | The CW |
Myndframsetning | 1080i (HDTV) |
Hljóðsetning | Dolby Digital 5.1 |
Sýnt | 9. september 2010 – 27. desember 2013 |
Tenglar | |
Vefsíða |
Nikita er bandarískur spennu-dramaþáttur sem byggist á frönsku kvikmyndinni La Femme Nikita.
Söguþráður
[breyta | breyta frumkóða]Nikita flúði frá deildinni (Division) sem var spillt stofnun á vegum bandarískra stjórnvalda sem þjálfar ungmenni sem leigumorðingja. Í sameiningu við Alex ætla þær að ná niður deildinni eitt verkefi í einu.
Persónur
[breyta | breyta frumkóða]Aðalpersónur
[breyta | breyta frumkóða]Nikita
Michael
Alex
Birkhoff
Percy
Amanda