Fara í innihald

Moby

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Moby árið 2018.

Moby (fæddur Richard Melville Hall 11. september 1965 í New York-borg) er bandarískur raftónlistarmaður, söngvari, framleiðandi, eigandi tehússins TeaNY og talsmaður dýravelferðar. Sem slíkur hefur hann unnið náið með PETA samtökunum. Hans fyrsta plata kom út árið 1993 en frægasta verk hans er breiðskífan Play sem kom út sex árum síðar, 1999. Á henni er meðal annars að finna Porcelain, Natural blues og Bodyrock.

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.