Miþridates VI Pontuskonungur
Útlit
Miþridates VI Pontuskonungur (eða Miþridates hinn mikli (Megas)) (134–63 fKr.) var konungur í Pontusríki og Anatólíu frá 120–63 f.Kr. Hann var mestur konunga í sögu Pontusríkis.
Þessi fornfræðigrein sem tengist sagnfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.