Fara í innihald

Miðilsfundur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Borð svífur frá jörðu á miðilsfundi miðilsins Eusapiu Palladino í Frakklandi árið 1898.

Miðilsfundur eða skyggnilýsing er samkoma þar sem reynt er að ná sambandi við anda, oftast fyrir milligöngu miðils. Miðilsfundir tengjast helst hreyfingu spíritista á síðari hluta 19. aldar og fyrri hluta þeirrar 20.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.