Metasequoia
Metasequoia Tímabil steingervinga: Snið:Fossil range | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||||
Metasequoia er ein þriggja ættkvísla sem nefnast rauðviður, og er aðeins ein tegund lifandi í ættkvíslinni, en þrjár tegundir þekktar frá stengerfingum. Núlifandi tegundin (Metasequoia glyptostroboides) er hraðvaxið tré ættað frá Lichuan, Hubei í Kína. Þrátt fyrir að vera minnsta tegundin í undirættinni verður hún að minnsta kosti 50 metra há. Síðan hún var uppgötvuð 1944, hefur hún verið vinsælt garðtré.
Steingervingar
[breyta | breyta frumkóða]Metasequoia þekkjast frá mörgum stöðum á norðurhveli; meira en 20 steingerfðar tegundir hafa verið nefndar (sumar voru jafnvel greindar sem Sequoia), en eru nú taldar vera aðeins þrjár, M. foxii, M. milleri, og M. occidentalis.[1]
Ættkvíslin þekkist frá jarðlögum frá síð-Krítartíma til Míósen, en engir steingerfingar hafa fundist frá síðari tímum. Fyrir uppgötvunina var ættkvíslin talin hafa orðið útdauð um Míósen; þegar hún fannsr var hún kölluð "lifandi steingervingur".
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ A. Farjon (2005). Monograph of Cupressaceae and Sciadopitys. Royal Botanic Gardens, Kew. ISBN 1-84246-068-4.
Viðbótarlesning
[breyta | breyta frumkóða]- Zican He; Jianqiang Li; Qing Cai; Xiaodong Li; Hongwen Huang (2004). „Cytogenetic studies on Metasequoia glyptostroboides, a living fossil species“. Genetica. 122 (3): 269–276. doi:10.1007/s10709-004-0926-x. PMID 15609550.
- Proceedings of the Second International Symposium on Metasequoia and Associated Plants, August 6–10, 2006, Metasequoia: Back from the Brink? An Update. Edited by Hong Yang and Leo J. Hickey. Bulletin of the Peabody Museum of Natural History, Volume 48, Issue 2 31 October 2007, pp. 179–426. [1]
- The Reports of the Third International Metasequoia Symposium, August 3 to 8, 2010, Osaka, Japan [2]
- A. Hope Jahren & Leonel Silveira Lobo Sternberg (2003). „Humidity estimate for the middle Eocene Arctic rain forest“ (PDF). Geology. 31 (5): 463–466. doi:10.1130/0091-7613(2003)031<0463:HEFTME>2.0.CO;2. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 27. september 2007. Sótt 12. september 2020.
- Christopher J. Williams; Ben A. LePage; David R. Vann; Takeshi Tange; Hiroyuki Ikeda; Makoto Ando; Tomoko Kusakabe; Hayato Tsuzuki; Tatsuo Sweda (2003). „Structure, allometry, and biomass of plantation Metasequoia glyptostroboides in Japan“ (PDF). Forest Ecology and Management. 180 (1–3): 287–301. doi:10.1016/S0378-1127(02)00567-4. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 11. apríl 2008.
- Ben A. LePage; Christopher James Williams; Hong Yang, ritstjórar (2005). The Geobiology and Ecology of Metasequoia. Topics in geobiology. 22. árgangur. Dordrecht, the Netherlands: Springer. ISBN 1-4020-2631-5.
- B.G. Hibberd, ritstjóri (1989). Urban Forestry Practice, Forestry Commission Handbook 5 (PDF). London: Her Majesty's Stationery Office. ISBN 0-11-710273-3.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- The metasequoia organisation Geymt 11 ágúst 2007 í Wayback Machine
- Giant redwoods in the U.K.
- "Metasequoia glyptostroboides". Integrated Taxonomic Information System.
- D.A. Hänks. "Crescent Ridge Dawn Redwoods Preserve".