Fara í innihald

MacBook

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hvít MacBook

MacBook er lína af Macintosh-fartölvum frá Apple sem koma í stað iBook fartölvanna og einnig 12" PowerBook G4. Fyrstu MacBook tölvurnar voru byggðar í kringum Intel Core Duo örgjörvann og gefnar út 16. maí 2006. Vélarnar hafa verið uppfærðar þrisvar sinnum síðan þá, síðast 10. nóvember 2020. Nú eru notaðir M1 chip örgjörvar.

Vélarnar eru seldar í þremur útgáfum, silver, gold og space gray.

  Þessi Applegrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.