Fara í innihald

Landnemi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Landnemi er sá sem stofnar til búsetu á nýjum stað eða landnáms. Einnig er talað um að þegar ný dýrategund eða gróður festir rætur þar sem tegundin hefur ekki verið fyrir, er talað um landnema.

Sjá einnig

[breyta | breyta frumkóða]
  • Landnámsmaður, samheiti sem notað er sérstaklega um landnám Íslands, Færeyja og Grænlands á víkingaöld
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.