Fara í innihald

Krínólína

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hefðarfrú í pilsi sem þanið er út með krínólínu

Krínólína eða pilsaglenna er efni eða grind til að þenja út pils og annan kvenklæðnað.

Krínólína úr stáli frá 1858
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.