Fara í innihald

Kaoma

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kaoma er frönsk hljómsveit sem er þekktust fyrir lag sitt, Lambada, sem kom út árið 1989. Tónlistin er byggð á þjóðartónlist Brasilíu, Perú og Bólivíu.

  • Chyco Dru (bassi)
  • Jacky Arconte (gítar)
  • Jean-Claude Bonaventure (hljómsborðsleikari og upptökustjóri)
  • Michel Abihssira (trommur og slagverk)
  • Fania (söngur)
  • Braz Loalwa (söngur)
  • Chico og Roberta (dansarar).
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.