Javier Hernández
Javier Hernández | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Javier Hernández Balcázar | |
Fæðingardagur | 1. júní 1988 | |
Fæðingarstaður | Guadalajara, Mexíkó | |
Hæð | 1,75 m | |
Leikstaða | Sóknarmaður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | LA Galaxy | |
Númer | 14 | |
Yngriflokkaferill | ||
1997–2006 | Guadalajara | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2006–2010 | Guadalajara | 64 (26) |
2010–2015 | Manchester United | 103 (37) |
2014-2015 | →Real Madrid (lán) | 23 (7) |
2015-2017 | Bayer 04 Leverkusen | 54 (28) |
2017-2019 | West Ham United | 55 (16) |
2019-2020 | Sevilla FC | 9 (1) |
2020- | LA Galaxy | 65 (37) |
Landsliðsferill | ||
2007-2009 2009-2019 |
Mexíkó U-20 Mexíkó |
5 (1) 109 (52) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Javier Hernández Balcázar (f. 1. júní 1988), einnig þekktur sem Chicharito, er mexíkóskur knattspyrnumaður sem spilar sem framherji fyrir bandaríska liðið LA Galaxy.
Æskuár
[breyta | breyta frumkóða]Hernández fæddist í mexíkósku borginni Guadalajara þann 1. júní 1988. Faðir hans, Javier Hernández Gutiérrez, er fyrrverandi landsliðsmaður Mexíkó.
Meistaraflokksferill
[breyta | breyta frumkóða]C.D. Guadalajara
[breyta | breyta frumkóða]Hernández skrifaði undir atvinnumannasamning hjá C.D. Guadalajara 15 ára að aldri, eftir að hafa æft hjá félaginu síðan hann var níu ára. Hans fyrst leikur fyrir aðalliðið var árið 2006 og skoraði hann í þeim leik.
Manchester United
[breyta | breyta frumkóða]Hernández vakti fyrst athygli njónara Manchester United í október 2009. Manchester United gerðu síðan tilboð í leikmanninn eftir að hann var valinn í landsliðshóp Mexíkóa fyrir HM 2010.
Þann 8. apríl 2010 samþykkti Hernández samning sem Manchester United bauð honum. Hluti samningsins var að United myndu leika gegn Guadalajara í undirbúningstímabili sínu. Félagsskiptin voru gerð opinber þann 1. júní 2010.
Hernández spilaði svo sinn fyrsta leik fyrir Manchester United þegar hann kom inn á fyrir Nani á 63. mínútu í leik liðsins gegn úrvalsliði MLS-deildarinnar; og skoraði 18 mínútum seinna. Hann skoraði gegn Chelsea FC í leiknum um Samfélagsskjöldinn eftir að hafa sparkað boltanum í andlit sitt og þaðan í netið.
Landsliðsferill
[breyta | breyta frumkóða]Mexíkó U-20
[breyta | breyta frumkóða]Hernández var einn af 21 leikmönnum sem valinn var í U-20 ára landslið Mexíkóa fyrir U-20 HM 2007 sem var haldið í Kanada. Honum var úthlutað treyju númer 11.
Mexíkóska landsliðið
[breyta | breyta frumkóða]Þann 30. september 2009 lék Hernández sinn fyrsta leik fyrir A-landsliðið geng Kólumbíu, þar sem hann lagði upp mark í 2-1 tapi.
24. febrúar 2010 skoraði hann fyrstu mörk sín er hann gerði tvö mörk gegn Bólivíu.
Hernández var valinn í hópinn fyrir HM 2010 í Suður-Afríku. Hann skoraði tvö mörk þar, eitt á móti Frakklandi og annað gegn Argentínu. Hann lagði landsliðsskóna á hilluna árið 2019.
Landsliðsmörk
[breyta | breyta frumkóða]- Tafla yfir mörk Hernández með mexíkóska landsliðinu.
# | Dagsetning | Staðsetning | Mótherjar | Staða | Úrslit | Keppni |
---|---|---|---|---|---|---|
1. | 24. febrúar 2010 | Candlestick Park, San Francisco, Bandaríkin | Bólivía | 2–0 | 5–0 | Vináttuleikur |
2. | 4–0 | |||||
3. | 3. mars 2010 | Rose Bowl, Pasadena, Bandaríkin | Nýja-Sjáland | 1–0 | 2–0 | Friendly |
4. | 17 March 2010 | Estadio Corona, Torreón, Mexíkó | Norður-Kórea | 2–1 | 2–1 | Vináttuleikur |
5. | 26. maí 2010 | Dreisamstadion, Freiburg, Þýskaland | Holland | 1–2 | 1–2 | Vináttuleikur |
6. | 30. maí 2010 | Hans-Walter Wild Stadion, Bayreuth, Þýskaland | Gambía | 1–0 | 5–1 | Vináttuleikur |
7. | 2–0 | |||||
8. | 17 June 2010 | Peter Mokaba Stadium, Polokwane, Suður-Afríka | Frakkland | 1–0 | 2–0 | Heimsmeistarmótið í knattspyrnu 2010 |
9. | 27 June 2010 | Soccer City, Johannesburg, Suður-Afríka | Argentína | 1–3 | 1–3 | Heimsmeistarmótið í knattspyrnu 2010 |
10. | 11 August 2010 | Estadio Azteca, Mexico City, Mexíkó | Spánn | 1–0 | 1–1 | Vináttuleikur |
Ferilsyfirlit
[breyta | breyta frumkóða]Félagslið | Leiktíð | Deildin | Bikarinn | Deildarbikarinn | Aðrar keppnir | Annað | Samtals | ||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Leikir | Mörk | Leikir | Mörk | Leikir | Mörk | Leikir | Mörk | Leikir | Mörk | Leikir | Mörk! | ||
Guadalajara | 2006-07 | 8 | 1 | 0 | 0 | – | 0 | 0 | 0 | 0 | 8 | 1 | |
2007-08 | 6 | 0 | 0 | 0 | – | 4 | 0 | 1 | 0 | 11 | 0 | ||
2008-09 | 22 | 4 | 3 | 0 | – | 6 | 3 | 1 | 0 | 32 | 7 | ||
2009-10 | 28 | 21 | 0 | 0 | – | 0 | 0 | 0 | 0 | 28 | 21 | ||
Samtals | 64 | 26 | 3 | 0 | – | 10 | 3 | 2 | 0 | 79 | 29 | ||
Manchester United | 2010-11 | 13 | 5 | 0 | 0 | 3 | 1 | 4 | 1 | 1 | 1 | 21 | 8 |
Samtals | 13 | 4 | 0 | 0 | 3 | 1 | 4 | 1 | 1 | 1 | 21 | 8 | |
Samtals á ferli | 77 | 31 | 3 | 0 | 3 | 1 | 14 | 4 | 3 | 1 | 100 | 37 |