Fara í innihald

Indókína

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort frá 1886 af Indókína

Indókína er stór skagi í Suðaustur-Asíu. Skaginn dregur nafn sitt af því að hann liggur austan við Indland og sunnan við Kína og telst til beggja menningarsvæða.

Strangt til tekið merkir Indókína það sama og nýlendan Franska Indókína. Þá teljast eftirfarandi lönd hlutar Indókína:

Í breiðari skilningi nær hugtakið yfir allan meginlandshluta Suðaustur-Asíu. Þá bætast eftirfarandi lönd við: