Hettumáfur
Útlit
Hettumáfur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hettumáfur
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Chroicocephalus ridibundus (Linnaeus, 1766) | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Larus ridibundus |
Hettumáfur (Chroicocephalus ridibundus) er smávaxinn máfur sem verpir á flestum stöðum í Evrópu og Asíu og í strandhéruðum Kanada. Stofninn er að mestu leyti farfuglar og eru vetrarstöðvar sunnar en sumir fuglar á veðursælli slóðum Evrópu eru staðfuglar. Hettumáfur er 38 - 44 sm langur með 37 - 41 sm vænghaf. Hettumáfur verpir í ýmis konar gróðurlendi en kýs helst að verpa í votlendi í mýrum eða nálægt vötnum og tjörnum. Hreiðrið er dyngja úr þurrum gróðri. Hann verpir venjulega þremur eggjum og útungun tekur 24 daga.
Myndir
[breyta | breyta frumkóða]-
Hettumáfur í Álaborg í Danmörku
-
Hettumáfur í vetrarbúningi í London
-
Höfuð hettumáfs
-
Hettumáfur í sumarbúningi í Devon, Bretlandi
-
Ungfugl
-
Hettumáfur við hreiðurgerð
-
Hópur hettumáfa
-
Hettumáfar að slást
-
Egg
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- „Á hverju lifa hettumávsungar?“. Vísindavefurinn.
- Frímerki með myndum af hettumáfum
- Myndbönd með hettumáfum á the Internet Bird Collection
- Myndasafn með hettumáfamyndum VIREO
- Ageing and sexing (PDF) by Javier Blasco-Zumeta Geymt 12 nóvember 2013 í Wayback Machine
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist hettumáfum.
Wikilífverur eru með efni sem tengist hettumáfum.