Heilabólga
Útlit
Heilabólga er bólga í heilanum, sem getur verið af völdum ýmiss konar veiru- eða bakteríusýkingar. Meðal einkenna eru höfuðverkur, hiti, slappleiki, þreyta og ógleði, jafnvel skjálfti, krampi, lömun, ofskynjun og minnistap.
Heilabólga er bólga í heilanum, sem getur verið af völdum ýmiss konar veiru- eða bakteríusýkingar. Meðal einkenna eru höfuðverkur, hiti, slappleiki, þreyta og ógleði, jafnvel skjálfti, krampi, lömun, ofskynjun og minnistap.