Gervihjarta
Útlit
Gervihjarta er tæki sem er notað í stað hjartans. Gervihjörtu eru notuð meðan á beðið er eftir nýju hjarta til ígræðslu eða þar sem líffæraflutningur er ómögulegur. Fyrsta ígrædda gervihjartað fékk Bandaríkjamaður árið 1982 en hann lifði í 112 daga eftir aðgerðina.