Dreggjar dagsins
Útlit
Dreggjar dagsins (e. Remains of the Day) er skáldsaga eftir enska rithöfundinn Kazuo Ishiguro, en fyrir hana hlaut hann Booker-verðlaunin árið 1989. Sagan var þýdd á íslensku af Sigurði A. Magnússyni.
Dreggjar dagsins (e. Remains of the Day) er skáldsaga eftir enska rithöfundinn Kazuo Ishiguro, en fyrir hana hlaut hann Booker-verðlaunin árið 1989. Sagan var þýdd á íslensku af Sigurði A. Magnússyni.