Fara í innihald

Decca Records

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Decca Records
MóðurfélagUniversal Music Group
Stofnað1929; fyrir 96 árum (1929)
StofnandiEdward Lewis
Dreifiaðili
StefnurMismunandi
LandBretland
HöfuðstöðvarKensington, London
Vefsíða

Decca Records er bresk tónlistarútgáfa stofnuð árið 1929 af Edward Lewis. Árið 1934 var bandaríska deild útgáfunnar stofnuð af Lewis, Jack Kapp (fyrsti forstjóri Decca Records USA), og Milton Rackmil. Árið 1937 seldi Lewis bandaríska Decca sem leiddi til þess að lítil tengsl voru á milli bandaríska og breska Decca í marga áratugi.[1] Nú til dags eru báðar deildirnar hluti af Universal Music Group. Bandaríska Decca varð að lokum MCA Records.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Nielsen Business Media, Inc. (28. ágúst 1954). Billboard. Nielsen Business Media, Inc. bls. 14. ISSN 0006-2510. Sótt 27. júlí 2013.
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.