Brøndby IF
Útlit
Brøndbyernes Idrætsforening | |||
Fullt nafn | Brøndbyernes Idrætsforening | ||
Stofnað | 3. desember 1964 | ||
---|---|---|---|
Leikvöllur | Brøndby Stadion | ||
Stærð | 28,000 | ||
Knattspyrnustjóri | Niels Frederiksen | ||
Deild | Danska úrvalsdeildin | ||
2023-2024 | 2. sæti | ||
|
Brøndbyernes Idrætsforening er danskt knattspyrnulið frá Kaupmannahöfn .
Félagið var stofnað árið 1964 með sameiningu tveggja félaga og er það er eitt af sigursælustu félögum Danmerkur. það hefur unnið dönsku úrvalsdeildina alls tíu sinnum og bikarkeppnina sjö sinnum. Árið 1991 komst Brøndby IF í undanúrslit Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu.
Titlar
[breyta | breyta frumkóða]- Danska úrvalsdeildin 11
- 1985, 1987, 1988, 1990, 1991, 1995–96, 1996–97, 1997–98, 2001–02, 2004–05, 2020-21
- Bikarmeistarar 7
- 1988–89, 1993–94, 1997–98, 2002–03, 2004–05, 2007–08, 2017–18
- Deildarbikarmeistarar 3
- 1984, 2005, 2006
Alþjóðlegir Titlar
[breyta | breyta frumkóða]- Royal League 1
- 2006–07