Alvin Plantinga
Útlit
Vestræn heimspeki Heimspeki 20. aldar, Heimspeki 21. aldar | |
---|---|
Nafn: | Alvin Plantinga |
Fæddur: | 15. nóvember 1932 |
Skóli/hefð: | Rökgreiningarheimspeki |
Helstu ritverk: | The Nature of Necessity; Warranted Christian Belief |
Helstu viðfangsefni: | trúarheimspeki, þekkingarfræði, frumspeki |
Markverðar hugmyndir: | frelsi viljans |
Áhrifavaldar: | Thomas Reid |
Alvin Plantinga (fæddur 15. nóvember 1932) er bandarískur heimspekingur. Hann hefur meðal annars skrifað um trúarheimspeki, frumspeki og þekkingarfræði. Hann er prófessor við Note Dame-háskóla í Bandaríkjunum.