Aldebaran
Útlit
Aldebaran (eða Nautsaugað) er stjarna í stjörnumerkinu Nautinu og er ein af björtustu stjörnunum á næturhimninum. Aldebaran er risastjarna, og mælist um 30 sinnum breiðari en sólin. Sökum þess að Aldebaran er staðsett í höfði Nautsins, hefur stjarnan stundum verið nefnd Nautsaugað.