Fara í innihald

Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1998

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
1998 Afríkukeppni landsliða
Coupe d'Afrique des Nations 1998
Upplýsingar móts
MótshaldariBúrkína Fasó
Dagsetningar7. til 28. febrúar
Lið16
Leikvangar3 (í 2 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Egyptaland (4. titill)
Í öðru sæti Suður-Afríka
Í þriðja sæti Lýðstjórnarlýðveldið Kongó
Í fjórða sæti Búrkína Fasó
Tournament statistics
Leikir spilaðir32
Mörk skoruð93 (2,91 á leik)
Markahæsti maður Hossam Hassan & Benni McCarthy (7 mörk)
Besti leikmaður Benni McCarthy
1996
2000

Afríkukeppni karla í knattspyrnu 1998 fór fram í Búrkína Fasó 7. til 28. febrúar 1998. Þetta var 21. Afríkukeppnin og lauk með því að Egyptar urðu meistarar í fjórða sinn eftir sigur á Suður-Afríku í úrslitum.

Leikvangarnir

[breyta | breyta frumkóða]
Ouagadougou
4. ágústleikvangurinn Borgarleikvangurinn
Fjöldi sæta: 40.000 Fjöldi sæta: 30.000
Bobo-Dioulasso
Borgarleikvangurinn
Fjöldi sæta: 40.000
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Kamerún 3 2 1 0 5 3 +2 7
2 Búrkína Fasó 3 2 0 1 3 2 +1 6
3 Gínea 3 1 1 1 3 3 0 4
4 Alsír 3 0 0 3 2 5 -3 0
7. febrúar
Búrkína Fasó 0:1 Kamerún 4. ágúst leikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 30.000
Dómari: Gamal Al-Ghandour, Egyptalandi
Tchami 20
8. febrúar
Alsír 0:1 Gínea Borgarleikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 3.000
Dómari: Lim Kee Chong, Máritíus
Oularé 19
11. febrúar
Kamerún 2:2 Gínea Borgarleikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 2.000
Dómari: Young-Joo Kim, Suður-Kóreu
Tchami 9, Womé 44 Oularé 46, 77
11. febrúar
Búrkína Fasó 2:1 Alsír 4. ágúst leikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 35.000
Dómari: Pierre Mounguegui, Gabon
K. Ouédraogo 65 (vítasp.), Traoré 77 Saïb 82 (vítasp.)
15. febrúar
Búrkína Fasó 1:0 Gínea 4. ágúst leikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Omer Yengo, Kongó
Kambou 85
15. febrúar
Kamerún 2:1 Alsír Borgarleikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Kine Tibebu, Eþíópíu
Job 37, Tchami 65 Dziri 40
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Túnis 3 2 0 1 5 4 +1 6
2 Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 3 2 0 1 4 3 +1 6
3 Gana 3 1 0 2 3 3 0 3
4 Tógó 3 1 0 2 4 6 -2 3
9. febrúar
Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 2:1 Tógó Borgarleikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 3.000
Dómari: Said Belqola, Marokkó
Tondelua 57 (vítasp.), 73 (vítasp.) Tchangai 90
9. febrúar
Gana 2:0 Túnis 4. ágúst leikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 12.000
Dómari: Ian McLeod, Suður-Afríku
Nyarko 8, Gargo 90
12. febrúar
Túnis 2:1 Lýðstjórnarlýðveldið Kongó Borgarleikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 1.000
Dómari: Kine Tibebu, Eþíópíu
Ben Slimane 31, Tlemçani 76 Kimoto 36
12. febrúar
Tógó 2:1 Gana 4. ágúst leikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 3.000
Dómari: Omer Yengo, Kongó
Doté 26, Kader 90 Johnson 83 (vítasp.)
16. febrúar
Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 1:0 Gana 4. ágúst leikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 3.000
Dómari: Young-Joo Kim, Suður-Kóreu
Kisombe 77
16. febrúar
Túnis 3:1 Tógó Borgarleikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 800
Dómari: Pierre Mounguegui, Gabon
Tlemçani 9, Ben Slimane 12, Gabsi 80 Assignon 4 (vítasp.)
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Fílabeinsströndin 3 2 1 0 10 6 +4 7
2 Suður-Afríka 3 1 2 0 5 2 +3 5
3 Angóla 3 0 2 1 5 8 -3 2
4 Namibía 3 0 1 2 7 11 -4 1
8. febrúar
Suður-Afríka 0:0 Angóla Borgarleikvangurinn, Bobo-Dioulasso
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Sidi Bekaye Magassa, Malí
8. febrúar
Fílabeinsströndin 4:3 Namibía Borgarleikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Karim Dahou, Alsír
Tiéhi 2, 39, Bakayoko 34, Diabaté 83 Shivute 46, 73, Mannetti 70
11. febrúar
Fílabeinsströndin 1:1 Suður-Afríka Borgarleikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Charles Masembe, Úganda
Ouattara 88 Mkhalele 8 (vítasp.)
12. febrúar
Angóla 3:3 Namibía Borgarleikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 2.000
Dómari: Falla N'Doye, Senegal
Lázaro 46, Paulo Silva 67 (vítasp.), Pereira 86 Uri Khob 20, 51, Nauseb 33
16. febrúar
Fílabeinsströndin 5:2 Angóla Borgarleikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 4.000
Dómari: Maxime Camara, Gíneu
Guel 8, 23, Tiéhi 43, 81 (vítasp.), Bakayoko 56 Paulo Silva 27, Quinzinho 52
16. febrúar
Suður-Afríka 4:1 Namibía Borgarleikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 9.500
Dómari: Karim Dahou, Alsír
McCarthy 8, 11, 19, 21 Uutoni 68
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Marokkó 3 2 1 0 5 1 +4 7
2 Egyptaland 3 2 0 1 6 1 +5 6
3 Sambía 3 1 1 1 4 6 -2 4
4 Mósambík 3 0 0 3 1 8 -7 0
9. febrúar
Marokkó 1:1 Sambía Borgarleikvangurinn, Bobo-Dioulasso
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Abdul Rahman Al-Zaid, Sádi Arabíu
Bahja 37 Chilumba 87
10. febrúar
Egyptaland 4:0 Mósambík Borgarleikvangurinn, Bobo-Dioulasso
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Maxime Camara, Gíneu
H. Hassan 14, 44
13. febrúar
Egyptaland 4:0 Sambía Borgarleikvangurinn, Bobo-Dioulasso
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Kim Milton Nielsen, Danmörku
H. Hassan 34, 57, 71 Radwan 80
13. febrúar
Marokkó 3:0 Mósambík Borgarleikvangurinn, Bobo-Dioulasso
Áhorfendur: 3.000
Dómari: Lucien Bouchardeau, Níger
Chiba 39, Elkhattabi 40, Fertout 82
17. febrúar
Sambía 3:1 Mósambík Borgarleikvangurinn, Bobo-Dioulasso
Áhorfendur: 3.000
Dómari: Falla N'Doye, Senegal
Kilambe 16, Bwalya 43, Tembo 73 Avelino 57
17. febrúar
Marokkó 1:0 Egyptaland Borgarleikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 500
Dómari: Kim Milton Nielsen, Danmörku
Hadji 90

Útsláttarkeppni

[breyta | breyta frumkóða]

Fjórðungsúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
20. febrúar
Kamerún 0:1 Lýðstjórnarlýðveldið Kongó Borgarleikvangurinn, Bobo-Dioulasso
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Abdul Rahman Al-Zaid, Sádi Arabíu
Tondelua 30
21. febrúar
Túnis 1:1 (7:8 e.vítake.) Búrkína Fasó 4. ágúst leikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 37.000
Dómari: Lim Kee Chong, Máritíus
Gabsi 89 Ouédraogo 45 (vítasp.)
21. febrúar
Fílabeinsströndin 0:0 (4:5 e.vítake.) Egyptaland Borgarleikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 7.000
Dómari: Ian McLeod, Suður-Afríku
22. febrúar
Marokkó 1:2 Suður-Afríka Borgarleikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 3.000
Dómari: Lucien Bouchardeau, Níger
Chiba 36 McCarthy 22, Nyathi 79

Undanúrslit

[breyta | breyta frumkóða]
25. febrúar
Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 1:2 (e.framl.) Suður-Afríka 4. ágúst leikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 2.000
Dómari: Charles Masembe, Úganda
Bembuana-Keve 48 McCarthy 60, 112 (gullmark)
25. febrúar
Búrkína Fasó 0:2 Egyptaland Borgarleikvangurinn, Bobo-Dioulasso
Áhorfendur: 35.000
Dómari: Kim Milton Nielsen, Danmörku
H. Hassan 40, 71

Bronsleikur

[breyta | breyta frumkóða]
27. febrúar
Lýðstjórnarlýðveldið Kongó 4:4 (4:1 e.vítake.) Búrkína Fasó Borgarleikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 25.000
Dómari: Gamal Al-Ghandour, Egyptalandi
Mungongo 76, 90, Kasongo 88, Tondelua 89 A. Ouédraogo 6, Barro 52, Napon 56, Tallé 86

Úrslitaleikur

[breyta | breyta frumkóða]
28. febrúar
Suður-Afríka 0:2 Egyptaland 4. ágúst leikvangurinn, Ouagadougou
Áhorfendur: 33.000
Dómari: Said Belqola, Marokkó
A. Hassan 5, Mostafa 13

Markahæstu leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]
7 mörk
4 mörk