Fara í innihald

Aberdeenshire

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort.

Aberdeenshire (skosk gelíska: Siorrachd Obar Dheathain) er eitt af 32 sveitarfélögum Skotlands. Það er um 6.300 ferkílómetrar og eru íbúar um 260.000 (2021).

Borgin Aberdeen er utan sveitarfélagsins og myndar sitt eigið sveitarfélag.

Olía og gasvinnsla er mikilvægur iðnaður í Aberdeenshire.