Fara í innihald

2025

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Árþúsund: 3. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Árið 2025 (MMXXV í rómverskum tölum) verður í gregoríanska tímatalinu almennt ár sem byrjar á miðvikudegi.

Fyrirhugaðir atburðir[breyta | breyta frumkóða]

Janúar[breyta | breyta frumkóða]

Maí[breyta | breyta frumkóða]

Júlí[breyta | breyta frumkóða]

September[breyta | breyta frumkóða]

Alþingiskosningar verða haldnar fyrir 27. september.

Ódagsett[breyta | breyta frumkóða]

  • Búlgaría tekur upp evru.
  • Heimssýningin Expo verður haldin í Osaka, Japan.
  • Noregur mun banna sölu á bensín og dísel bílum.
  • Brasilíska þungarokkssveitin Sepultura spilar á sínum síðustu tónleikum.