1297
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1297 (MCCXCVII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Staðamálum á Íslandi lauk með sáttagerð á Ögvaldsnesi í Noregi.
- Teitur, fyrsti príor í Möðruvallaklaustri, hlaut vígslu.
Fædd
Dáin
- Egill Sölmundarson, prestur í Reykholti.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 8. janúar - Mónakó fékk sjálfstæði.
- 28. ágúst - Játvarður 1. Englandskonungur gerði misheppnaða innrás í Flæmingjaland.
- 11. september - Orrustan við Stirling-brú. Skoskt herlið undir stjórn Andrew Moray og William Wallace vann sigur á her Englendinga. Moray lést skömmu síðar af sárum sem hann hlaut.
- 12. september - Dinis Portúgalskonungur og Ferdínand 4., konungur Kastilíu, undirrituðu samkomulag sem fastsetti landamæri Portúgals.
- Loðvík 9. Frakkakonungur var tekinn í dýrlingatölu.
- Játvarður 1. Englandskonungur samþykkti að leggja ekki á nýja skatta án samþykkis þingsins.
Fædd
- Andronikos III Palaiologos, keisari í Býsans (d. 1341).
Dáin
- September - Andrew Moray, skosk frelsishetja.